Straumur 21. mars 2022

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjar plötur frá Rosalía, Vendredi sur Mer auk þess sem flutt verða lög frá Arcade Fire, Oliver Sim, Melody’s Echo Chamber og fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00. 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *