Straumur 17. apríl 2023

Í Straumi í kvöld frumflytjum við tvö ný lög með tónlistarmanninum Jóni Þór auk þess sem spiluð verða lög frá Little Dragon, Gosa, Fybe:One, Ross From Friends, Dawn Richard og mögum fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00. 

 1. Slugs Of Love – Little Dragon
 2. Everyone Moves TO LA – Ric Wilson, Chromeo, A-Trak feat. Felicia Douglass
 3. Oh My – Jón Þór
 4. Love and Kisses – Jón Þór
 5. TILFINNINGAR (ft. Salóme Katrín) – Gosi
 6. Don’t Let Go – Fybe:One, Liam Bailey
 7. The One – Ross From Friends
 8. Danse lunaire – Carmen Jaci
 9. Bubblegum – Dawn Richard
 10. mIdDIE FiNgErS Up.mP3 – TisaKorean
 11. Green Run – Session Victim
 12. Mystic You – Colloboh
 13. Satellite – quickly quickly
 14. Júpiter (feat. GDRN) – Elin Hall
 15. med von um nyjan dag – dirb, Anya
 16. Prizefighter – Youth Lagoon

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *