Straumur 16. júlí 2018

Í Straumi í kvöld kemur Teitur Magnússon í heimsókn og segir okkur frá væntanlegri plötu að nafninu Orna sem kemur út á næstunni. Einnig verður leikinn ný tónlist frá Anda, Channel Tres, Björn Torske, Abbi Press, RL Grime, Dirty Projectors og mörgum fleirum. Straumur með Óla Dóra öll mánudagskvöld frá 23:00 á X-inu 977.

Ljósmynd/Photo: Magnus Andersen

1) Chord Control – Björn Torske
2) Orna – Teitur Magnússon
3) Skriftargangur – Teitur Magnússon
4) Orna (Andi remix) – Teitur Magnússon
5) Fánablár himinn – Andi
6) Túristi – Andi
7) Right Now – Dirty Projectors
8) Deep Breath – Abbi Press
9) Jet Black – Channel Tres
10) Bird (Prins Thomas Diskomiks) – Kelly Lee Owens
11) Humility (DJ Koze remix) – Gorillaz
12) Pressure – RL Grime
13) Þrymur – Futuregrapher
14) Forever Love – Kristín Anna

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *