Stafrænn Hákon sjónvarpsviðtal

Ólafur Örn Josephsson tónlistar­maður hefur gefið út tónlist undir listamannsnafninu Stafrænn Hákon frá árinu 1999. Stafrænn gaf út sína 7. plötu Prammi í síðustu viku. Við spjölluðum við Ólaf um verkefnið, nýju plötuna og glussa auk þess sem hann tók fyrir okkur lagið Klump órafmagnað. Einnig er hægt að hlusta á plötuna hér fyrir neðan.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *