Söngvari Girls með sólóplötu

Fyrrum söngvari hinnar sálugu indie hljómsveitar Girls Christopher Owens hefur nú tilkynnt um útgáfu sinnar fyrstu sólóplötu sem nefnist Lysandre og mun koma út þann 15. janúar næstkomandi. Hlustið á fyrstu smáskífuna af plötunni – Here We Go hér fyrir neðan.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *