Sleigh Bells og GusGus á Sónar

Hljómsveitirnar Sleigh Bells og GusGus hafa nú bæst við dagskrá tónlistarhátíðarinnar Sónar Reykjavík – sem fram fer á fjórum sviðum í Hörpu dagana 16.-18. febrúar á næsta ári.

Í síðasta mánuði var tilkynnt að  Fatboy Slim, Moderat, De La Soul, Ben Klock, Forest Swords, Tommy Genesis, Helena Hauff og B.Traits myndu spila í ár.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *