Í Straumi í kvöld verður farið yfir nýtt efni með listamönnum á borð við The Shins, Jens Lekman, Jeff Parker, JFDR, Foxygen, The Black Madonna og mörgum fleirum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á X-inu 977 frá 23:00.
1) Name For You – The Shins
2) The Fear – The Shins
3) What’s That Perfume That You Wear? – Jens Lekman
4) Super Rich Kids – Jeff Parker
5) Airborne – JFDR
6) Little Bubble – Dirty Projectors
7) Twist Your Arm – Ten Fé
8) On Lankershim – Foxygen
9) Trauma – Foxygen
10) Tiny Cities (ft. Beck) (Lindstrøm & Prins Thomas Remix) – Flume
11) He Is The Voice I Hear – The Black Madonna
12) Shiver And Shake – Ryan Adams
Í fyrsta þætti af Straumi á þessu ári verður farið yfir nýtt efni frá listamönnum á borð við Run The Jewels, The xx, Yucky Duster, DJ Seinfeld og Grouper. Straumur með Óla Dóra í kvöld á X-inu 977 frá 23:00.
1) Legend Has It – Run The Jewels
2) Call Ticketron – Run The Jewels
3) Hey Kids (Bumaye) (featuring Danny Brown) – Run The Jewels
4) Terrified (Zikomo remix) – Childish Gambino
5) Say Something Loving – The xx
6) The Ropes – Yucky Duster
7) U – DJ Seinfeld
8) Always I Come Back To That – DJ Seinfeld
9) Angel – Mozart’s Sister
10) To be without you – Ryan Adams
11) I’m Clean Now – Grouper
12) Headache – Grouper
26. Dream Is Sometimes The Right Thing To Do – Ruxpin
25. FucktUP – Alvia Islandia
24. Oddaflug – Julian Civilian
23. Dreamcat – Indriði
22. Sound Asleep – Halldór Eldjárn
21. Water Plant – aYia
20. It’s All Round – TSS
19. Tipzy King – Mugison
18. Still Easy – Stroff
17. 53 – Pascal Pinon
16. Taktu Lyf – Páll Ivan frá Eiðum
15. Tónlist fyrir ála – Sindri7000
14. Engar Myndir – Smjörvi, Hrnnr
13. Moods – Davíð & Hjalti
12. Vittu til – Snorri Helgason
11. Wanted 2 Say – Samaris
10. Læda slæda – Prins Póló
9. Á Flótta – Suð
8. Við notum Eiturlyf – kef LAVÍK
7. Enginn Mórall – Aron Can
6. Írena Sírena – Andy Svarthol
5. Frúin í Hamborg – Jón Þór
Grallaralegt indie-rokk að hætti Pavement. „Er á meðan á meðan er“ er ein skemmtilegasta lína þessa árs
4. Erfitt – GKR
Erfitt hljómar ekki eins og neitt einasta hip-hop lag sem komið hefur út á íslensku. Í laginu syngur GKR með sterkri tilfinningu og er erfitt að tengja ekki við það.
3. You – Spítali
Tónlistarmennirnir Halldór Ragnarsson og Sindri Már Sigfússon, sem áður voru saman í hljómsveitinni Seabear komu nýju verkefni á laggirnar fyrr á þessu ári þegar þeir gáfu út lagið You undir nafninu Spítali. Einstaklega vandað húslag með rómantískum blæ.
2. Góðkynja – Andi
Plata Anda er léttleikandi og full af stórskemmtilegu rafpoppi með sterkum italo-disco áhrifum og er Góðkynja hápunktur hennar. Bjart og ótrúlega grípandi.
1. Sports – Fufanu
Reykvíska hljómsveitin Fufanu gaf okkur forsmekkinn af plötu númer tvö með laginu Sports núna í haust. Stórbrotið lag með sterkum krautrock-áhrifum. Sports kom út ásamt myndbandi sem er í senn glæsilegt og frumlegt.
10. A Tribe Called Quest – We got it from Here… Thank You 4 Your service
9. Hamilton Leithauser + Rostam – I Had a Dream That You Were Mine
8. Kanye West – The Life Of Pablo
7. Angel Olsen – My Woman
6. Kornél Kovács – The Bells
5. Jessy Lanza – Oh No
Kanadíska tónlistarkonan Jessy Lanza fylgir vel á eftir fyrstu plötu sinni Pull My Hair frá árinu 2013 á Oh No en báðar plöturnar voru tilnefndar til Polaris tónlistarverðlauna. Hápunktur plöturnar er hið taktfasta It Means I Love You sem byggir á lagi Suður Afríska tónlistarmannsins Foster Manganyi – Ndzi Teke Riendzo
4. Chance The Rapper – Coloring Book
Chicago rapparinn Chance The Rapper blandar saman hip-hop og gospel-tónlist á framúrstefnulegan máta á sínu þriðja mixtape-i. Með fjölda gesta sér við hlið (Kanye West, Young Thug, Francis and the Lights, Justin Bieber, Ty Dolla Sign, Kirk Franklin og Barnakór Chicago) tekst Chance á Coloring Book að gefa út eina litríkustu plötu ársins.
3. Car Seat Headrest – Teens Of Denial
Á Teens Of Denial blandar Will Toledo forsprakki Car Seat Headrest saman áhrifavöldum sínum (sjá: Velvet Underground, The Strokes, Beck og Pavement) og útkoman er óvenju fersk. Ein sterkasta indie-rokk plata síðari ára.
2. Frank Ocean – Blonde
Það eru fáar plötur sem beðið hefur verið eftir með eins mikilli eftirvæntingu og annarri plötu tónlistarmannsins Frank Ocean. Upphaflega nefnd Boys Don’t Cry með settan útgáfudag í júlí 2015, var plötunni frestað aftur og aftur og kom hún svo út óvænt seint í ágúst. Á Blonde leitar Ocean meira innra með sér en á hinni grípandi Channel Orange frá árinu 2012 og þarfnast hún fleiri hlustana áður en hún hittir í mark. Líkt og hans fyrri plata vermir Blonde sæti númer 2 á lista Straums yfir bestu plötur ársins.
Hinn 24 ára gamli Louis Kevin Celestin frá Montreal sem gengur undir listamannsnafninu Kaytranada gaf út sína fyrstu stóru plötu 99.9% 6. maí á þessu ári. Platan sem er að mati Straums besta plata þessa árs er uppfull af metnaðarfullri danstónlist með áhrifum frá hip-hop, fönki og R&B. Einstaklega grípandi lagasmíðar sem henta bæði á dansgólfinu og heima í stofu.
Það verður sannkölluð jólastemming í Straumi í kvöld – Þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg! Við heyrum jólalög með Mac DeMarco, Phoenix, LCD Soundsystem, Low, Prins Póló, Major Lazer, Future Islands og mörgum öðrum! Jólastraumur með Óla Dóra frá 23:00 í kvöld á X-inu 977!
1) White Christmas – Mac DeMarco
2) Christmas Will Break Your Heart – LCD Soundsystem
3) Alone on Christmas Day – Phoenix
4) Jólakveðja – Prins Póló & Gosar
5)Some Hearts (at Christmas Time) – Low
6) Christmas Tree – Islands
7) Run Run Rudolph – She & Him
8) Holiday Road – Tennis
9) Come On! Let’s Boogey to the Elf Dance! – Sufjan Stevens
10) Christmas Trees (ft. Protoje) – Major Lazer
11) Last Christmas – Future Islands
12) Jólalag – Vaginaboys
13) Það er jólalegt að vera leiður – Páll Ivan frá Eiðum
14) Christmas And Everyday – Best Coast
15) I Don’t Wanna Wait Til Christmas – Summer Camp
16) Carol Of The Bells – The Melvins
17) Frosty The Snowman – Cocteau Twins
Í Straumi í kvöld verður tekið fyrir glænýtt efni frá Theophilus London, The Weeknd, Seven Davis Jr, Kero Kero Bonito, Jae Tyler auk margra annara listamanna. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977!
1) Life as a Wall – Jae Tyler
2) Revenge (ft. Ariel Pink) – Theophilus London
3) Sidewalks (ft. Kendrick Lamar) – The Weeknd
4) A Lonely Night – The Weeknd
5) Pacify – Kauf
6) It’s True – Seeing Hands
7) Felicia – Seven Davis Jr
8) 99 Candles – Seven Davis Jr
9) Try Me – Kero Kero Bonito
10) Chiba Days – Gold Panda
11) Time Eater (Fort Romeau Remix) – Gold Panda
12) Natural Blue – Julie Byrne
Tónlistarmennirnir D∆WN, Machinedrum, Sylvan Esso, Shura, Justice auk margra annara koma við sögu í útvarpsþættinum Straumi með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.
1) Love Under Lights – D∆WN
2) Voices – D∆WN
3) Do it 4 U ft. D∆WN (Darq E Freaker Remix) – Machinedrum
4) Kick Jump Twist – Sylvan Esso
5) Nothing’s Real (Lindstrøm & Prins Thomas Remix) – Shura
6) Alone With You (feat. Cleopold) [Purple Disco Machine Remix] – Kraak & Smaak
7) untitled | 7.14.15 – Wallflower
8) Stop – Justice
9) Face Like Thunder – The Japanese House
10) Division (Heathered Pearls Remix) – Tycho
11) Nothin (ft. Syd) – Kkingdomm
Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá A Tribe Called Quest, The xx, Los Campesinos, GKR og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977
.
1) The Space Program – A Tribe Called Quest
2) Dis Generation – A Tribe Called Quest
3) ERFITT – GKR
4) Goth Bitch – Countess Malaise
5) Confession – Diana
6) Cry – Diana
7) Kerala – Bonobo
8) Echolocation – Fred Thomas
9) Ég er á Vesturleið – Jón Þór
10) Einmana menn – Jón Þór
11) Sandman – Trudy and the Romance
12) I Broke Up In Amarante – Los Campesinos
13) On Hold (Godmode remix) – The xx
14) Landing XX – Ellen Allien
15) Anthem (Leonard Cohen cover live Bristol 11/11/2016) – Okkervil River
Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Fred Thomas, Japandroids, Day Wave, Kevin Morby, Porcelain Raft og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.
1) Brickwall – Fred Thomas
2) Near To The Wild Heart Of Live – Japandroids
3) Wasting Time – Day Wave
4) Beautiful Strangers – Kevin Morby
5) The Mechanical Fair (Todd Terje remix) – Ola Kvernberg
6) Satellite – STRFKR
7) Star Stuff – Chaz Bundick
8) Public Display Of Affection – Eat Fast
9) Wave (Jlin remix) – Factory Floor
10) Distant Shore – Porcelain Raft
Í Straumi í kvöld verður haldið áfram að fara yfir það helsta á Iceland Airwaves í ár. Airwaves Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.
1) It’s Your Love – Hannah Lou Clark
2) Tipzy King – mugison
3) Minds (Ark Patrol remix) – Chinah
4) We Die – Kate Tempest
5) FUU (ft. Fever Dream) – Dream Wife
6) Frúin í Hamborg – Jón Þór
7) Moonshiner – Kevin Morby
8) Feel You – Julia Holter
9) Crazy About Me – Delores Haze
10) Dark Creedence – Nap Eyes
11) Ran Ran Run – Pavo Pavo
12) Bad Rockets – Fufanu
13) Australia – Conner Youngerblood
14) Thinking of You – Mabel
15) Girl (ft. Kaytranada – The Internet
16) Good Fortune – PJ Harvey