Síðsumar lag frá ABADABAD

Boston hljómsveitin ABADABAD gaf nýlega út smáskífuna All The Bros Say, sem verður að finna á EP plötu sveitarinnar The Wild sem kemur út í September. Lagið er síðsumar smellur af bestu gerð og er fullkomið til að kveðja síðustu vikur þessa yndislega árstíma. Hlustið á það hér fyrir neðan.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *