Savoir Adore gefa út

Brooklyn dúóið Savoir Adore gefur út plötuna Our Nature þann 22. október næstkomandi. Fyrsta smáskífan af plötunni nefnist Regalia og er indie popp af bestu gerð. Hljómsveitin var stofnuð árið 2007 og gaf út sína fyrstu stóru plötu – In The Wooded Forest árið 2009. Savoir Adore hefur verið líkt við bönd á borð við Postal Service og Brokn Social Scene. Hlustið á lagið Regalia hér fyrir neðan. 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *