Disclosure og AlunaGeorge sameinast

Bresku dúóin Disclosure og AlunaGeorge sem bæði hafa vakið athygli fyrir framúrstefnulega raftónlist að undanförnu sameinast í laginu White Noise sem er nýjasta smáskífa Disclosure. Lagið er auðveldlega með því besta sem greinarhöfundur hefur heyrt á þessu ári.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *