Lady Boy Records gáfu í gær út plötuna Trash From The Boys með hljómsveitinni Pink Street Boys. Plata sem gefin er út stafrænt og á kassettu er talsvert hrárri en önnur plata sveitarinnar sem kemur út seinna á þessu ári. Platan er þó ekkert slor og ein sú hressasta rokkplata sem komið hefur út á Íslandi á í langan tíma. Hlustið á plötunna hér fyrir neðan.