Fyrsta plata Angry Bones

Reykvíska indie-rokk hljómsveitin Angry Bones hyggst gefa út sína fyrstu plötu sem fengið hefur nafnið Lots Of Voluntary Effort á næstunni. Hljómsveitin sem er frekar ný af nálinni hefur nú þegar gefið út tvær smáskífur af plötunni – Kim Peek og My Little Box sem hægt er að hlusta á og hlaða niður hér fyrir neðan.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *