Remix af nýjasta lagi The xx

Í síðustu viku sendi London sveitin The xx frá sér fyrsta lagið af  annari plötu sinni Coexist, sem tónlistaráhugamenn hafa beðið eftir með mikilli eftirvæntingu. Lagið heitir Angels og hefur nú verið endurhljóðblandað af Mirrors. Hægt er að hlusta á það hér fyrir neðan.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *