Nýtt lag frá Grizzly Bear

Bandaríska hljómsveitin Grizzly Bear sendi í dag frá sér lagið Yet Again af væntanlegri plötu sinni Shields, sem kemur út 17. september. Þetta er annað lagið sem sveitin sendir frá sér af plötunni, það fyrsta var Sleeping Ute og kom út í júní. Hægt er að hlusta á lagið Yet Again hér fyrir neðan.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *