Nýtt lag frá Animal Collective

Animal Collective frumfluttu fyrstu smáskífuna af væntanlegri plötu í útvarpsþætti sínum í gærkvöldi. Lagið heitir Today’s Supernatural og verður á plötunni Centipede Hz sem kemur út þann 3. september á vegum Domino records. Hlustið á lagið hér fyrir neðan.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *