Nýtt frá Pojke

Tónlistarmaðurinn Sindri Már Sigfússon sendi í dag frá sér annað lagið undir nafninu Pojke. Sindri gaf út hið frábæra lag She Move Through Air við góðar viðtökur í byrjun síðasta mánaðar og sleppir nú frá sér laginu Black Eye sem er engu síðra. Hægt er að hlaða niður laginu frítt af Soundcloud síðu Pojke.

Viðtal við Sindra: 

      1. Airwaves 2 1 hluti

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *