Nýtt frá Phoenix

Franska hljómsveitin Phoenix sem átti eina af betri plötum ársins 2009 Wolfgang Amadeus Phoenix snýr til baka með sína fimmtu plötu Bankrupt! 23. apríl. Í dag rataði fyrsta lagið af plötunni á netið. Lagið heitir Entertainment og hægt er að hlusta á það hér fyrir neðan.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *