Nýtt frá Local Natives

Hljómsveitin Local Natives frá Orange County í Kaliforníu sendu frá sér lagið Heavy Feet rétt í þessu. Lagið verður á væntanlegri plötu sveitarinnar Hummingbird sem kemur út síðar í þessum mánuði. Platan fylgir á eftir hinni frábæru plötu Gorilla Manor sem kom út í febrúar árið 2010.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *