Ný smáskífa frá St. Vincent

St. Vincent gaf út lagið Birth In Reverse fyrr í dag en það er fyrsta smáskífan af væntanlegri plötu frá tónlistarkonunni. Síðasta plata hennar Strange Mercy var á lista Straums yfir bestu plötur ársins 2011.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *