Myndbands frumsýning: Panos From Komodo

Gjörningapönkdúóið Panos From Komodo var að senda frá sér myndband við lagið Walking My Mother í leikstjórn Helga Péturs Hannessonar. Hljómsveitin sem skipuð er þeim Hjalta Freyr Ragnarssyni og Birgir Sigurjóni Birgissyni tekur upp öll sín lög í einni töku þar sem hún trúir á að fyrsta skiptið sé besta skiptið. Fyrsta plata sveitarinnar A safe and convenient place to live where the sky is blue and where all dreams come true kemur úr hjá Ladyboy Records í vor.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *