Myndband frá Foxygen

Bandaríska indie-rokk dúóið Foxygen frá Westlake Village í Kaliforníu gáfu út sína aðra plötu We Are The 21st Century Ambassadors of Peace & Magic þann 22. janúar. Lagið No Destruction er án efa einn af hápunktum plötunnar en því mætti lýsa eins og skemmtilegri  blöndu af Velvet Underground, Bob Dylan og Pavement. Hljómsveitin sendi í dag myndband við þetta frábæra lag.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *