Myndband frá Yeah Yeah Yeahs

Myndband við fyrstu smáskífuna af fjórðu plötu hljómsveitarinnar Yeah Yeah Yeahs var frumsýnt fyrr í dag. Myndbandið er við lagið Sacrilege, sem inniheldur gospelkór og verður að finna á plötunni Mosquito sem kemur út 16. apríl næstkomandi á vegum Interscope. David Sitek úr hljómsveitinni TV On The Radio stjórnaði upptökum með hjálp frá Nick Launay. Horfið á myndbandið hér fyrir neðan.

 

Straumur 25. febrúar 2013

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Shlohmo, Kavinsky, Youth Lagoon, Charli XCX, Shout Out Louds og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld fra 23:00 á Xinu 977!

1. hluti: 

      1. 239 1

2. hluti: 

      2. 239 2

3. hluti: 

      3. 239 3

1) Dropla – Youth Lagoon

2) Sacrilege – Yeah Yeah Yeahs

3) Attic Doctor – Youth Lagoon

4) Third Dystopia – Youth Lagoon

5) That Awful Sound – Jackson Scott

6) Sugar – Shout Out Louds

7) You (Ha Ha Ha) (Lindstrøm remix) – Charli XCX

8) Out Of Hands – Shlohmo

9) Later – Shlohmo

10) Pretty Boy (Peaking Lights remix) – Young Galaxy

11) Get Free (ft Amber from Dirty Projectors) (Yellow Claw Get Free Money remix) – Major Lazer

12) Rampage – Kavinsky

13) Rattlesnake Highway – Palma Violets

14) Open The Door – The Men

15) So Blue – Low

Fyrsta smáskífan af fjórðu plötu Yeah Yeah Yeahs

Fyrsta smáskífan af fjórðu plötu New York sveitarinnar Yeah Yeah Yeahs var frumflutt fyrr í dag. Lagið heitir Sacrilege, inniheldur gospelkór og verður að finna á plötunni Mosquito sem kemur út 16. apríl næstkomandi á vegum Interscope. David Sitek úr hljómsveitinni TV On The Radio stjórnaði upptökum með hjálp frá Nick Launay.

Yeah Yeah Yeahs snúa aftur

New York sveitin Yeah Yeah Yeahs tilkynnti fyrr í dag að fjórða plata þeirra muni heita Mosquito og komi út 16. apríl næstkomandi á vegum Interscope. David Sitek úr hljómsveitinni TV On The Radio stjórnaði upptökum með hjálp frá Nick Launay. Horfið á stiklu fyrir plötuna hér fyrir neðan og upptökur af hljómsveitinni flytja tvö lög af plötunni á tónleikum.