2. desember: Sleigh Ride – The Ventures

 

Bandaríska hljómsveitin Surfaris var fyrsta sveitin  til að gefa út brimbretta lag sem jafnframt var jólalag. Hljómsveitin gaf lagið Surfer’s Christmas List út árið 1963 og voru því ári á undan Beach Boys sem gáfu út jólaplötu árið 1964. Árið 1965 fylgdi svo brimbrettasveitin The Ventures frá Tacoma í Washington í kjölfarið og gáfu út jólaplötu sem innhélt frábæra ábreiðu af hinu sígilda jólalagi Sleigh Ride.

Jólastraumur 2. desember 2013

Það verður sannkölluð jólastemming í Straumi í kvöld – Þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg! Við heyrum jólalög með Sufjan Stevens, Fucked Up, The Walkmen, The Magnetic Fields og mörgum öðrum! Jólastraumur með Óla Dóra frá 23:00 í kvöld á X-inu 977!

Jólastraumur 2013 by Straumur on Mixcloud

1) Sleigh Ride – The Ventures
2) The Man In The Santa Suit – Fountains Of Wayne
3) Never Gonna Be Alone On Christmas – Work Drugs
4) The Last Christmas – Brainpool
5) Do They Know It’s Christmas? [ft. Andrew W.K., Ezra Koenig, David Cross, et al.] – Fucked Up
6) Wish You A Merry Christmas – Jacob Miller
7) Yo La La – Amaba Dama
8) Silent Night (give us a peace) – Teen Daze
9) Little Drummerboy – Lindstrøm
10) Christmas In Harlem – Kanye West
11) Just Like Christmas – Low
12) Sleig Ride – She & Him
13) Kindle A Flame In Her Heart – Los Campesinos!
14) Everything Is One Big Christmas Tree – The Magnetic Fields
15) O Holy Night – Mark Lanegan
16) Put The Lights On The Tree – Sufjan Stevens
17) Kiss Me Quickly (it’s Christmas) – PINS
18) Christmas (Baby Please Come Home) – The Raveonettes
19) Christmas Party – The Walkmen