Sea & Cake senda frá sér lag

Hljómsveitin Sea & Cake, sem kemur frá Chicago borg í Bandaríkjunum, hyggst gefa út sína tíundu plötu – Runner seinna á þessu ári. Sveitin sendi í morgun frá sér fyrsta lagið af plötunni sem heitir Harps. Hægt er að hlaða því niður hér fyrir neðan.

      1. The Sea And Cake - Harps
      2. The Sea And Cake - Harps