Í Straumi í kvöld kíkir Fannar Ingi forsprakki hljómsveitarinnar Hipsumhaps í heimsókn og segir frá þriðju plötu sveitarinnar Ást & Praktík sem kom út á dögunum. Auk þess sem farið verður yfir nýtt efni frá Supersport!, Sufjan Stevens, Gusgus, Saya Gray og fleirum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 22:00
- Gleðitíðindi – Hipsumhaps
- Simply Paradise – Mac Demarco, Ryan Paris
- Annie Pick a Flower my house – Saya Gray –
- When We Sing – GusGus
- Mosquito – PinkPantheress
- Give It To Me – Miguel
- Á Ég að hafa áhyggjur – Hipsumhaps
- Hugmyndin um þig – Hipsumhaps
- Ást og praktík – Hipsumhaps
- Dapurlegt lag (allt sem hefur gerst) – Supersport!
- Goodbye Evergreen – Sufjan Stevens
- A Running Start – Sufjan Stevens