Tónlistarsenan í Montreal

Greg Bouchard frá hinu virta tónlistar- og menningar bloggi www.midnightpoutine.ca, frá Montreal var gestur Straums í byrjun þessa mánaðar. Greg fræddi okkur um tónlistarsenuna í Montreal sem er blómleg um þessar mundir og bar hana saman við þá íslensku. Greg kom einnig til okkar í fyrrasumar og sagði okkur frá því hvernig senan hefur þróast á milli ára. Það sem bar hæðst þetta árið eru auknar vinsældir tónlistarkonunnar Grimes. Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á viðtalið í ár og viðtalið frá því í fyrra, auk laga sem Greg mælti með frá tónlistarmönnum frá Montreal.

      1. Montreal 2012

      2. Montreal 2012

      3. Montreal 2011
      4. Montreal 2011
      5. Foliage - Marble Lion mp3
      6. Foliage - Marble Lion mp3
      7. Les Peuples - Organ Mood mp3
      8. Les Peuples - Organ Mood mp3