Fatboy Slim, Moderat og De La Soul á Sónar Reykjavík

Nú rétt í þessu var tilkynnt um fyrstu listamennina sem hafa verið bókaðir á næstu Sónar hátíð – sem fram fer á fjórum sviðum í Hörpu dagana 16.-18. febrúar á næst ári. Meðal þeirra er Fatboy Slim sem mun koma fram á síðasta kvöldi hátíðarinnar á  SonarClub stage,  Moderat og hip hop goðsagnirnar De La Soul, auk Ben Klock, Forest Swords, Tommy Genesis, Helena Hauff og B.Traits.

Þeir íslensku listamenn sem voru einnig tilkynntir eru: Emmsjé Gauti, Aron Can, Kött Grá Pje, FM Belfast, Samaris, Sin Fang, Glowie, Øfjord og sxsxsx.

Straumur 29. júlí 2013

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Moderat, No Age, Dead Girlfriends, Annie, Saint Pepsi, Mac DeMarco, Haim, Tourist og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld frá 23:00 á X-inu 977!

Straumur 29. júlí 2013 by Straumur on Mixcloud

1) Hit Vibes – Saint Pepsi
2) Better – Saint Pepsi
3) The Wire – Haim
4) Milk – Moderat
5) Invisible – Annie
6) Stay – Tourist
7) Young Blood – Mac DeMarco
8) C’mon, Stimmung – No Age
9) Defector / Ed – No Age
10) An Impression – No Age
11) Words With Friends – Dead Girlfriends
12) Stop Pretending – Dead Girlfriends
13) Little Moments – Clap Your Hands Say Yeah
14) Beneth The Tree – Sampha
15) It’s You (remix) – Duck Sauce
16) Call Me Maybe (Saint Pepsi edit) Carly Rae Jepsen