21. desember: Cool Yule – Louis Armstrong

Árið 1953 gaf Louis Armstrong út hið svala jólalag Cool Yule sem samið var af Steve Allen sem er hvað þekktastur fyrir að hafa verið fyrsti kynnirinn í The Tonight Show sem í dag er stýrt af Jay Leno. Hlustið á Cool Yule með sjálfum Satchmo (Armstrong) hér fyrir neðan.