Heavenly Beat

Í dag kemur út platan Talent með Heavenly Beat.  Um er að ræða fyrstu plötu, hliðarverkefnis bassaleikara Beach Fossils, John Peña. Þetta er annað hliðarverkefnið úr hópi Beach Fossils sem gefur út plötu á þessu ári en stutt er síðan gítarleikari hljómsveitarinnar Zachary Cole Smith gaf út plötu með hljómsveit sinni DIIV. Hægt er að hlusta á plötuna fyrir neðan.