Straumur 3. febrúar 2014

Í Straumi í kvöld fáum við hljómsveitina Just Another Snake Cult í heimsókn, kíkjum á væntanlegar plötur frá Beck og Broken Bells og heyrum nýtt efni frá A-Track, Work Drugs og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 3. febrúar 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Aerosol Can (ft. Pharell) – Major Lazer
2) Perfect World – Broken Bells
3) Medicine – Broken Bells
4) Humphrey – A-Trak & Cam’ron
5) There Is No Other Time – Klaxons
6) Morning – Beck
7) Unforgiven – Beck
8) Blackbird Chain – Beck
9) Cupid Makes a Fool of Me – Just Another Snake Cult
10) Way Over Yonder in The Minor Key – Just Another Snake Cult
11) Beneath the Black and Purple – Morgan Delt
12) Whorehouse – ceo
13) The Good In Goodbye – Work Drugs
14) Domino – Gardens & Villa
15) Pray For Newtown – Sun Kil Moon
16) Carissa – Sun Kil Moon

Straumur 13. janúar 2014

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Broken Bells, Saint Pepsi, A Sunny Day In Glasgow, Sun Kil Moon, Jenny Lewis, Eternal Summers og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977!

1) After The Disco – Broken Bells
2) Mr. Wonderful – Saint Pepsi
3) Come Alive (ft. Toro Y Moi) – Chromeo
4) In Love With Useless (The Timeless Geometry In The Tradition Of Passing) A Sunny Day in Glasgow
5) Gouge – Eternal Summers
6) Obstacle Eyes – Morgan Delt
7) Leaves Like Glass – Woods
8) Ben’s My friend – Sun Kil Moon
9) Hot Tonight – Tokyo Police Club
10) Probably Nu It – Tree
11) Completely Not Me – Jenny Lewis
12) King Brute (ft. Shanghai Den) – FaltyDL
13) Samira – (ft. Fred Avril & Shadi Khries) – Acid Arab
14) Pulsing (ft. Nina K) – Tomas Barfod
15) No Time – Jay Reatard

 

Broken Bells með lag af væntanlegri plötu

Broken Bells tvíeykið staðfesti nýlega útgáfu plötunnar After the Disco sem kemur út í janúar á næsta ári. Síðan þá hafa þeir félagar James Mercer og Danger Mouse sem skipa sveitana sent frá sér trailer og sjö mínútna stuttmynd í tilefni útgáfunnar. Nú hefur fyrstu smáksífunni verið gefið líf og kallast hún „Holding On For Life“.
Lagið er í léttari kantinum miðað við innihald fyrri plötu sveitarinnar  sem kom út 2010. Fönkaður bassataktur og 80‘ synthatónar gefa góð fyrirheit um það sem koma skal á væntanlegri plötu.