Matthew Dear – Beams

Þann 27. ágúst gefur bandaríski raftónlistarmaðurinn Matthew Dear út sína fimmtu plötu – Beams. Platan fylgir á eftir hinni frábæru Black City sem kom út árið 2010.  Dear hefur látið hafa eftir sér að hann sé margbrotin persóna og að útkoman á plötunni sé eftir því og hann blandi saman hinum ýmsu stefnum á  Beams. Hlustið á lögin Earthforms og Overtime af plötunni hér fyrir neðan.

 

      1. 02 Earthforms

mp3 

      2. Earthforms

      3. 06 Overtime

mp3 

      4. Overtime

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *