M-band: Frumsýning á myndbandi

Tónlistarmaðurinn Hörður Már Bjarnason sem gengur undir listamannsnafninu M-band var að senda frá sér myndband við lagið Ever Ending Never af plötunni Haust sem kom út í fyrra og var plata ársins á þessari síðu. Myndbandi má sjá hér fyrir neðan.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *