Lorde – “Team”

 

Þrátt fyrir að vera aðeins 16 ára gömul lítur út fyrir að hin ný sjálenska Lorde verði risa nafn  í poppheiminum áður en langt um líður. Stelpan gefur út frumburð sinn Pure Heroin þann 30. september og hefur hún nú sent frá sér sína þriðju smáskífu af plötunni. Lagið heitir „Team“ og er í takt við fyrra efni, flottur texti og ljúf melódía. Pure Heroin verður klárlega ein af athyglisverðari plötum ársins.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *