Lokatilkynning Iceland Airwaves 2018

Iceland Airwaves hátíðin verður haldin í tuttugasta sinn 7. – 10. nóvember nk. Nú þegar hefur hefur verið tilkynnt um 120 atriði frá 20 löndum.

Í dag tilkynnir hátíðin yfir hundrað nöfn til viðbótar sem gerir þetta að stærstu Airwaves hátíð frá upphafi með 221 hljómsveitir frá 26 löndum. Fever Ray hefur aflýst tónleikum sínum á Iceland Airwaves, sem og öllum öðrum tónleikum haustsins.

Útgáfurnar Bella Union og Moshi Moshi fagna 20 ára afmæli í ár og munu halda sérstök ‘label’ kvöld á hátíðinni í tilefni afmælisins.

Einstakt “6AM Rave” verður haldið kl. 6 um morgun með DJ Margeiri og Tómasi Oddien slíkir viðburðir hafa vakið mikla lukku um allan heim undanfarið.

Erlendir listamenn sem hafa bæst við frá síðustu tilkynningu eru:

ABBACOOK (EC) • AURORA (NO) • BARRY PAQUIN ROBERGE (CA) • BENIN CITY (UK) • BLACK MIDI (UK) • BLANCHE (BE) • BONIFACE (CA) • CHARLES WATSON (UK) • FLAMINGODS (UK/BH) • HAIKU HANDS (AU) • HILANG CHILD (UK) • HOLY NOTHING (PT) • JAMES VICKERY (UK) • LISA MORGENSTERN (DE) • LYON (FO) • MORMOR (CA) • NOT3S (UK) • PLÁSI (SE) • POM POKO (NO) • SIMON RAYMONDE (BELLA UNION) (DJ SET) (UK) • STEPHEN BASS (MOSHI MOSHI) (DJ SET) (UK) • SURF DADS (US) • THE ANATOMY OF FRANK (US) • TOTAL HIP REPLACEMENT (DK) • YEO (AU) • ZAAR (DK) • ΣTELLA (GR)

Íslenskir listamenn sem hafa bæst við frá síðustu tilkynningu eru:

ARI ÁRELÍUS • ARNAR ÚLFUR • ÁRNI VIL • ÁRNI² • ÁRNÝ • ÁRSTÍÐIR • ASDFHG • ÁSGEIR • AUSTURVÍGSTÖÐVARNAR • AYIA • B1B2 • BAGDAD BROTHERS • BÁRA GÍSLADÓTTIR • BERGHAIM • BERVIT (DJ SET) • BISTRO BOY • BLÁSKJÁR • CELL7 • COUNTESS MALAISE • DADYKEWL • DJ SNORRI ÁSTRÁÐS • DJ FLUGVÉL & GEIMSKIP • ELÍN HARPA • ELLI GRILL • EYDÍS EVENSEN • FEBRÚAR • FUTUREGRAPHER • GDRN • GEISHA CARTEL • GODCHILLA • GRÓA • GRÚSKA BABÚSKA • GUNNAR JÓNSSON COLLIDER • HEIÐRIK • HELGI • HELGI SÆMUNDUR • HILDUR VALA • HORRIBLE YOUTH • INGIBJÖRG TURCHI • JFDR • JÖKULL LOGI • JULIAN CIVILIAN • KAJAK • KJARTAN HOLM • KORTER Í FLOG • KRÍA • KUL • LAFONTAINE • LÁRA RÚNARS • LORD PUSSWHIP • MADONNA + CHILD • MAGNÚS JÓHANN • MATTHILDUR • MILKYWHALE • MOONBEAR • MOSES HIGHTOWER • RAGGA HÓLM • REYKJAVÍKURDÆTUR • ROCK PAPER SISTERS • SIGRÚN • SÓLSTAFIR • SPECIAL-K • SPRITE ZERO KLAN • STAFRÆNN HÁKON • TARA MOBEE • TÓFA • TRPTYCH • TWO TOUCANS • UNE MISÈRE • VASI • VICKY • YUNG NIGO DRIPPIN

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *