Hjaltalín gera myndband við lagið We Will Live For Ages

Högni Egilsson forsprakki hljómsveitarinnar Hjaltalín gerði myndband við hið frábæra lag sveitarinnar We Will Live For Ages þegar hann var staddur í Marokkó á dögunum. Lagið sem kom út fyrr á þessu ári hljómar eiginlega eins og ekkert annað sem Hjaltalín hefur sent frá sér.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *