Hexagon Eye – Virtual

Íslenski raftónlistarmaðurinn Hexagon Eye gefur í dag út plötuna Virtual á vegum Möller Records. Helgi Steinsson er tónlistarmaðurinn á bakvið Hexagon Eye og er þetta fyrsta EP platan hans og jafnframt fyrsta útgáfa hans sem Möller Records gefur út. Hljóðheimur plötunnar er mjög svo draumkenndur og samkvæmt tilkynningu frá plötufyrirtækinu kemur Innblásturinn af plötunni úr ýmsum áttum en myndirnar “Computer Dreams” (1988) og “The Mind’s Eye” (1990) eru sérstakalega nefndar.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *