Tributetónleikar Skúla mennska

 

Laugardagskvöldið 6. desember kl 22:00 fara fram Heiðurstributetónleikar Skúla mennska með ákaflega litlu jólaívafi í Þjóðleikhúskjallaranum. Þar kemur fram skemmtilegt fólk ásamt hljómsveit Skúla mennska og flytur brot laga sem Skúli hefur gefið út frá árinu 2010 og einnig fá lög af væntanlegri breiðskífu að fljóta með.

Fram koma:

7oi
Agnes Björgvinsdóttir
Bóas Hallgrímsson og Guðmundur Birgir Halldórsson
Eiríkur Rafn Stefánsson
Hemúllinn
Hildur Vala
Hljómsveit Skúla mennska
Lilja Björk Runólfsdóttir
Margrét Erla Maack
Markús Bjarnason
Myrra Rós
Pétur Ben
Rósa Guðrún Sveinsdóttir
Þórunn Arna Kristjánsdóttir

Sérstakur kynnir og leynigestur er enginn annar en Skúli mennski.

Miðasala er nú þegar hafin á midi.is

mynd: Eiríkur Rafn Stefánsson

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *