Fleet Foxes og Billy Bragg á Airwaves

Nú rétt í þessu var tilkynnt um fyrstu nöfn þeirra hljómsveita og listamanna sem hafa verið staðfestir á næstu Iceland Airwaves hátíð og þar eru stærstu nöfnin bandaríska folkpoppsveitin Fleet Foxes og breska söngvaskáldið Billy Bragg. Fleet Foxes munu spila á tveimur tónleikum í eldborgarsal Hörpu, þar sem selt verður inn á þá fyrri en þeir seinni aðgengilegir armbandshöfum svo lengi sem húsrúm leyfir. Hér eru þau nöfn sem tilkynnt voru í dag:

aYia

Billy Bragg (UK)

Childhood (UK)

Cyber

Fleet Foxes (US)

Hildur

Hórmónar

Alexander Jarl

JFDR

KÁ-AKÁ

Lido Pimienta (CF)

Lonely Parade (CA)

Mammút

Shame (UK)

Sturla Atlas

Tófa

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *