Danny Brown gefur út titillag væntanlegrar plötu

 

Krúttbomban  Danny Brown kemur til með að senda frá sér sína þriðju breiðskífu Old um næstu mánaðarmót og hefur hann nú sent frá  sér titillag plötunnar „Side A (Old)“. Einnig hefur hann birt stutt  „teaser“ myndband fyrir plötuna sem ætti að láta hip-hop aðdáendur fá vatn í munninn.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *