Classixx remixa The Preatures

Classixx er bandarískur dj-dúett sem samanstendur af þeim Michael David og Tyler Blake og kom fyrsta plata þeirra Hanging Gardens út í maí á þessu ári. Þeir hafa nú tekið lagið „Is This How You Feel“ frá hljómsveitinni The Preatures og gefið því nýtt líf með ferskum synthatónum sem fara laginu ákaflega vel.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *