Bestu erlendu lög ársins 2015

50) Alfonso Muskedunder (Deetron remix) – Todd Terje

 

49) Leaving Los Feliz (ft. Kevin Parker) – Mark Ronson

 

48) Play For Today – Belle and Sebastian

 

47) God It (ft. Nas) – De La Soul

 

46) Dreams – Beck

 

45) Restless Year – Ezra Furman

 

44) Magnets (A-Trak remix) – Disclosure

 

43) What’s Real – Waters

 

42) Israel (ft. Nonane Gypsy) – Chance The Rapper

 

41) La Loose – Waxahatchee

 

40) Standard – Empress Of

 

39) Huey – Earl Sweatshirt

 

38) Genocide (ft. Kendrick Lamar, Marsha Ambrosius & Candice Pillay) – Dr. Dre

 

37) Home Tonight – Lindstrom & Grace Hall

 

36) Lean On (Prince Fox bootleg) – Major Lazer

 

35) Cream On Chrome – Ratatat

 

34) VYZEE – SOPHIE

 

33) Venus Fly (ft. Janelle Monáe) – Grimes

 

32) Death with Dignity – Sufjan Stevens

 

31) Exploitaion – Roisin Murphy

 

30) Under The Sun – DIIV

 

29) Tick – Weaves

 

28) Hollywood – Tobias Jesso Jr.

 

27) Hotline Bling – Drake

 

26) Sunday Morning – Seven Davis Jr.

 

25) 1000 – Ben Khan

 

24) Ghost Ship – Blur

 

23) Can’t Feel My Face – The Weeknd

22) Pretty Pimpin – Kurt Vile

 

21) Breaker – Deerhunter

 

20) What Ever Turns You On – D.K.

 

19) Know Me From – Stormzy

 

18) Ghosting – Rival Consoles

 

17) Rewind – Kelela

 

16) Go Ahead – Kaytranada

 

15) Blackstar – David Bowie

 

14) Annie – Neon Indian

 

13) Pedestrian at Best – Courtney Barnett

 

12) Mink & Shoes (ft. David Izadi) – Psychemagik

 

11) Garden – Hinds

 

10) Them Changes – Thundercats

Bassaleikarinn og pródúsantinn Thundercat virðist hafa dottið í fusion-pottinn í æsku því Them Changes suddalega fönkí 70’s bræðingur sem Jaco Pastorius gæti verið stoltur af.

9) After Me – Misun

Washington bandið Misun sendi frá sér þetta magnaða lag í apríl. Léttleikandi og drungalegur rhythminn passar fullkomlega við stórbrotna rödd Misun Wojcik.

8) Jenny Come Home – Andy Shauf

Andy Shauf minnir í senn á The Shins og Kurt Vile í þessari tregafullu lagasmíð sem tónlistarmaðurinn flutti í Kaldalóni á Iceland Airwaves í nóvember.

7) Shutdown – Skepta

Breski grime-rapparinn Skepta sem átti frábæra tónleika á Airwaves hátíðinni gaf okkur einn helsta partýslagara ársins með Shutdown.

6) Multi Love – Unknown Mortal Orchestra

Titillag þriðju breiðskífu Unknown Mortal Orchestra fjallar um þrekant Ruban Nielson lagahöfundar og söngvara sveitarinnar. Öðruvísi ástarlag.

5) King Kunta – Kendrick Lamar

Í þeim ofgnótt af rjóma sem platan How To Pimp A Butterfly er trónir King Kunta á toppnum. Lagið sækir grimmt í grunn g-fönksins sem Dr. Dre og Snoop byggðu 20 árum fyrr og er þegar komið við hlið þeirra í sögu vesturstrandarrappsins.

4) Scud Books – Hudson Mohawke

Ofurpródúsantinn Hudson Mohawke hefur komið að mörgum spennandi verkefnum undanfarin ár t.d. Yeesus með Kanye og TNGH ásamt Lunice en hann heldur áfram að dæla út hágæða stöffi undir eigin nafni. Scud Books er rosalega stórt lag, þriggja og hálfs mínútna epík sem hægt er að dansa við eða bara loka augunum og njóta.

3) Cops Don’t Care Pt. II – Fred Thomas

Einfalt, stutt og hnitmiðað lag sem býr yfir heilmikilli vídd sem erfitt er að útskýra. Kærulaust og sannfærandi.

2) Gosh – Jamie xx

Jamie xx vex stöðugt sem pródúsant og lagið Gosh er hans besta fram til þessa. Byrjar á mínímalískum garage takti áður en bassa er bætt við og draugalegu raddsampli. En svo mætir synþesæser á svæðið og fer með hlustendur um ókannaðar vetrarbrautir. Lagið er eins og ferðalag um aðra heimsálfu og á stöðugri hreyfingu framávið.

1) Let It Happen – Tame Impala

Það kann að vera ófrumlegt að vera með sama listamanninn sem bæði plötu og lag ársins en í þetta skipti var ekki annað hægt. Upphafslag bestu plötu ársins, Currents, er anþem í öllum mögulegum skilningi þess orðs. Svona lag sem þú byrjar sjálfkrafa kýla upp í loftið í takt við of fær þig til að grípa um bestu vini þína og hoppa í hringi með þeim. Hamingjan pumpast út um hátalarana með hverri einustu bassatrommu, gítarlikki og synþahljóm, og söngur Kevins Parker flýgur yfir öllu saman eins og engill á LSD.

 

 

Spotify playlisti með flestum lögunum á listanum:

S

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *