Airwaves viðtal: Mac Demarco

Þrátt fyrir að vera aðeins 23 ára gamall hefur Mac Demarco gefið út tvær sólóplötur og  fjórar aðrar með fyrrum hljómsveit sinni Makeout Video. Þegar við hringdum í Mac var hann að leggja lokahönd á sína þriðju plötu sem kemur út í apríl. Mac kemur fram í Hörpu Silfurberg laugardaginn 2. nóvember klukkan 21:00 og fyrr um daginn á off-venue M for Montreal í Stúdentakjallarnum klukkan 18:30. Við spurðum hann út í væntanlega plötu, senuna í Montreal þar sem hann bjó um skeið og líflega tónleikaframkomu.

 

 

 


Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *