5. desember: Blue Christmas – First Aid Kit

Fyrir jólin 2008 gáfu sænsku systurnar í First Aid Kit út fallega ábreiðu af jólalaginu Blue Christmas sem fyrst var sungið af sveitasöngvarnum Doye O’Dell árið 1948 og er þekktast í flutningi Elvis Presley frá árinu 1957. Hlustið á flutning First Aid Kit hér fyrir neðan.

MP3 

      1. Blue Christmas

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *