23. desember: Just Like Christmas – Low

Fyrir jólin 1999 gaf indie bandið Low frá Duluth í Minnesota út  jólaplötuna Christmas. Low gaf aðdáendum sínum plötuna í jólagjöf það árið og þess má geta að hljómsveitin hélt tónleika í Háskólabíó skömmu áður.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *