21. desember: Apocalypse Christmas – Gruff Rhys

Rétt fyrir jólin í fyrra gaf tónlistarmaðurinn Gruff Rhys úr hljómsveitinni Super Furry Animals út jólaplötu trúleysingjans eða Atheist Xmas EP. Á plötunni eru þrjú lög og á meðal þeirra er lagið Apocalypse Christmas sem passar heldur betur við daginn í dag þar sem heimurinn átti að enda.

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *