Straumur 25. apríl 2016

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni Andy Stott, SALES, Alexis Taylor, ILOVEMAKONNEN, A$AP Ferg og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Selfish – Andy Stott
2) On My Mind – Andy Stott
3) Little Red Corvette – Autre Ne Veut
4) Seven’s Day – Sales
5) Let’s Run Away – Matt & Kim
6) Plastic Thrills – Deerhoof
7) Bimbó – Grísalappalísa
8) Don’t Hurt Yourself (ft. Jack White) – Beyoncé
9) Love Drought – Beyoncé
10) Can’t Let It Go – iLoveMakonnen
11) Strive – A$AP Ferg
12) Soft Animal – The Hotelier
13) I’m Ready – Alexis Taylor
14) Fickle Sun (III) I’m Set Free – Brian Eno

Fleiri listamenn tilkynntir á Iceland Airwaves

The Sonics (US), Warpaint (US), Minor Victories(UK), Kate Tempest (UK), Samaris, Singapore Sling + 40 listamenn bætast við Iceland Airwaves 2016.

Hér að neðan má sjá alla þá listamenn sem tilkynntir hafa verið: Agent Fresco / Amabadama / Sturla Atlas / Auður / Petur Ben / Soffía Björg / Aron Can / Hannah Lou Clark (UK) / Axel Flóvent / Fufanu / GKR / Glowie / Emmsjé Gauti / Unge Ferrari (NO) / Fews (SE/US) / dj flugvél og geimskip / Futuregrapher / Dolores Haze (SE) / Hildur / Himbrimi / Julia Holter (US) / HórMónar / IamHelgi / The Ills (SK) / Silvana Imam (SE) / Einar Indra / Jennylee (US) / Karó / Liima (DE) / Lush (UK) / Mammút / Kælan Mikla / Milkywhale / Minor Victories (UK) / múm with Kronos Quartet (US) / Máni Orra / Pink Street Boys / PJ Harvey (UK) / Puffin Island / Reykjavíkurdætur / Samaris / Mr.Silla / Singapore Sling / The Sonics (US) / Emil Stabil (DE) / Steinar / Kate Tempest (UK) / This is the Kit (UK) / Tonik Ensemble / Torres (US) / úlfur úlfur / Vök / Warpaint (US) / Dj Yamaho / VIO

PJ Harvey mun spila í Valsheimilinu, Sunnudaginn 6. November Vinsamlega athugið að ekki þarf sérmiða á tónleikana á sunnudagskvöldið í Valsheimilinu. Allir miðahafar Iceland Airwaves fá aðgang á meðan húsrúm leyfir. Varðandi múm ásamt Kronos Quartet í Eldborg, Hörpu föstudaginn 4. nóvember Tónleikarnir eru innifaldir í miðaverði en sérmiðar á þá verða afhentir í hádeginu á fimmtudeginum 3.nóvember í Hörpu. Fyrstir koma fyrstir fá er reglan sem gildir.

Straumur 18. apríl 2016

Í Straumi í kvöld verður fjallað um væntanlega plötu PJ Harvey, nýtt efni frá DJ Shadow, Islands, D.K. og Lone auk þess sem hljómsveitin Stroff kíkir í heimsókn og frumflytur glænýja ábreiðu.  Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) The Community Of Hope – PJ Harvey
2) Near The Memorials To Vietnam And Lincoln – PJ Harvey
3) Nobody Speak (ft. Run The Jewels) – DJ Shadow
4) Still Easy – Stroff
5) Streets Of Philadelphia – Stroff
6) Holding Roses – Twin Peaks
7) Stupid Rose – Kweku Collins
8) No Milk, No Sugar – Islands
9) Fear – Islands
10) Síðan Vélin Fór Af Stað – kef LAVÍK
11) Play On – D.K.
12) Raindrops – D.K.
13) Blacktail Was Heavy – Lone
14) Chama Piru’s – Omar-S
15) Lost and Found (Matthew Herbert Remix) – Lianne La Havas

Tónleikahelgin 14.-16. apríl

Fimmtudagur 14. apríl

 

Rafpopp hljómsveitirnar Wesen og Antimony munu stíga á stokk á Loft Hostel. Tónleikarnir hefjast kl 20:00 og aðgangur ókeypis.

 

Þriðji hluti tónleikaseríunnar HMM:X verður haldinn á Húrra en þar koma fram Ultraorthodox, Skrattar, IDK I ITA og Roth. Hefst 20:00 og kostar 1000 krónur inn.

 

Föstudagur 15. Apríl

 

Agent Fresco koma fram í Gamla Bíói. Um upphitun sjá Soffía Björg og Axel Flóvent. Tónleikarnir byrja 20:30 og miðaverð er 2900.

 

Spünk og Skerðing koma fram á Bar 11. Hefst 22:00 og aðgangur ókeypis.

Laugardagur 16 apríl

 

Bandaríska indísveitin Foxing kemur fram á Húrra. Um upphitun sjá Markús & The Diversion Sessions og Teitur Magnússon. Tónleikarnir byrja 21:00 og miðaverð er 1500 krónur í forsölu á tix.is eða 2000 krónur við hurð.

 

FALK og útvarpsþátturinn Plútó standa fyrir Opal Tapes Showcase kvöldi á Paloma. Fram koma J Albert og Patricia frá Bandaríkjunum, Basic House og Manse frá Bretlandi, auk Gunna Ewok, Tandra, Frank Honest og Nærveru. Kvöldið byrjar 23:30 og aðgangseyrir er 2000 krónur.

 

Tónlistarmaðurinn Mikael Lind verður með tónleika í Mengi til að fagna útgáfu skífunnar Intentions and Variations sem kefur út á vegum Morr Music. Tónleikarnir byrja 21:00 og aðgangseyrir er 2000 krónur.

 

Útgáfan Lady Boy Records fagnar útgáfu sinnar nýjustu safnkasettu með heljarinnar tónlistarveislu á Gauknum. Fram koma Harry Knuckles, Vrong, Rattofer , Skelkur í bringu, russian.girls, Panos from Komodo, O|S|E| og Nicolas Kunysz. Dagskráin byrjar klukkan 10:00 og aðgangseyrir er 1500 krónur ef mætt er fyrir miðnætti, en 2000 krónur eftir það.

 

Alchemia og gestir koma fram á Bar 11. Byrja 22:00 og aðgangur ókeypis.

Hlustunarpartý Boogie Trouble á Húrra

Hljómsveitin Boogie Trouble gaf á dögunum frá sér sína fyrstu breiðskífu, Í bænum, og mun af því tilefni blása til hlustunarveislu á Húrra í kvöld. Platan verður spiluð í heild sinni, unnt verður að næla sér í eintak á afsláttarverði og boðið verður upp á frítt öl. Veislan hefst klukkan 8 og er öllum opin og ókeypis. Hlustið á smáskífuna Diskósnjór hér fyrir neðan.

Straumur 11. apríl 2016

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni M83, Yumi Zouma, Porches, DJ Shadow, Woods og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Bibi the Dog (ft. Mai Lan) – M83
2) Moon Crystal – M83
3) Road Blaster – M83
4) Keep It Close To Me – Yumi Zouma
5) Trying Your Luck – Porches
6) The Other Side – NVDES
7) Glowed Up (ft. Anderson .Paak) – Kaytranada
8) The Mountain Will Fall – DJ Shadow
9) Fill In the Blank – Car Seat Headrest
10) Kid Who Stays In The Picture – Hot Hot Heat
11) Politics of Free – Woods
12) Candy – Weaves
13) Ouvert – David August
14)  Tell Me – Puro Instinct

Tónleikar helgarinnar 7. – 9. apríl 2016

Fimmtudagur 7. apríl

Tónleikaröðin Geimskot fer fram í þriðja sinn á Húrra. Að þessu sinni kom Ásdís, Young Karin og DJ Aymen fram. Það er ókeypis inn og tónleikarnir hefjast klukkan 20:00.

Útgáfutónleikar Bangoura Band fara fram í Tjarnarbíó. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og það kostar 2000 kr inn.

Söngvarinn og gítarleikarinn Daníel Hjálmtýsson kemur fram á Dillon ásamt hljómsveitinni Electric Space Orchestra. Frítt inn og leikar hefjast 22.00.

Föstudagur 8. apríl

TENGSL er ný tónleikaröð á Húrra þar sem frændur, frænkur, systur, bræður, pabbar, mömmur, ömmur, afar og vinir koma saman, vinna, skapa og mynda TENGSL á annan hátt. Fyrsta kvöldið eru styrktartónleikar tileinkaðir Lindu Mogensen en hún hefur verið að berjast við illviðráðanlegt krabbamein. TENGSL 1 ERU: Mammút Stereo Hypnosis X Heart Brilliantinus. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:30 og það kostar 2500 kr inn.

Hljómsveitirnar Good Moon Deer, Sísý Ey, SYKUR  og Vök dj-a á Rafnæs sem fer fram á Palóma. Kvöldið hefst klukkan 23:00 og það kostar 500 kr inn fyrir klukkan 1:00 og 1000 kr eftir það.

Laugardagur 9. apríl

Hljómsveitin Amabadama heldur tónleika á Húrra. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og miðaverð er 2000 kr.

Úrslitakvöld Músíktilrauna 2016 fara fram í Hörpu. Kvöldið hefst klukkan 17:00

Tilraunahljómsveitirnar ellefu eru sem hér segir:

Spünk

Miss Anthea

Körrent

Hórmónar

Náttsól

Amber

Wayward

Magnús Jóhann

Vertigo

Helgi Jónsson

RuGl

Myndbands frumsýning: Imprints – Tonik Ensemble

Tonik Ensemble sendir frá sér nýtt myndband við lagið Imprints af plötunni Snapshots sem kom út í fyrra.
Myndbandið var unnið af Sigrúnu Hreins með rotoscope tækni og innblásið af texta lagsins, en lagið hefur að geyma hugleiðingar um líf og tilveru og þá sértaklega þau spor sem við skiljum eftir okkur.
Tonik Ensemble kom fram á Aldrei fór ég suður, og mátti þar heyra drög að nýju efni, sem vænta má síðar á árinu.

Tonik Ensemble – Imprints from Sigrún Hreins on Vimeo.

Straumur 4. apríl 2016

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Com Truise, M83, Boogie Trouble, Mourn, Leon Vynehall og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Diffraction – Com Truise
2) Forgive – Com Truise
3) Go – M83
4) Landcruisin – A.K. Paul
5) VV Violence – Jessy Lanza
6) Storyteller – Mourn
7) Glópagull – Boogie Trouble
8) Gleymér ey – Boogie Trouble
9) Hounds of Bairro – Animal Collective
10) Beau Sovereign – Leon Vynehall
11) Blush – Leon Vynehall
12) Save – The Light
13) 9 years (DJ Koze remix) – Roman Flüge
14) Talking Quietly of Anything With You – Free Cake for Every Creature