Rafmagnsstóllinn: Þórður Grímsson

Við kynnum til leiks nýjan vikulegan lið, Rafmagnsstólinn. Sá fyrsti til að setjast í hann er Þórður Grímsson úr hljómsveitinni Two Step Horror.

Lesa meira

Vebeth ýta úr vör tónleikaröð

Fjöllistahópurinn Vebeth ýtir úr vör tónleikaröðinni „Kvöldstund með Vebeth“ á föstudagskvöldið. Fram koma Two Step Horror, Russian.Girls og Pink Street Boys.

Lesa meira

Bestu íslensku lög ársins 2013

30 bestu íslensku lög ársins valin af ritstjórum Straums

Lesa meira

Two Step Horror á Harlem í kvöld

Hljómsveitin Two Step Horror kemur fram ásamt Rafsteini og Captain Fufanu á Harlem í kvöld en ritstjórar straum.is munu sjá um að þeyta skífum milli atriða.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar

Af nógu er að taka í tónleikum á höfuðborgarsvæðinu um helgina.

Lesa meira

Straumur 26. ágúst 2013

Nýtt efni frá Roosevelt, Courtney Barnett, Okkervil River, Diarrhea Planet, Two Step Horror, Holy Ghost!, Tears For Fears og mörgum öðrum.

Lesa meira

Two Step Horror með Ricky Nelson ábreiðu

sendu frá sér demo af laginu Lonesome Town

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar

Eins og flestar vikur er fjölbreytt úrval tónleika á höfuðborgarsvæðinu þessa helgi og hér verður farið yfir það helsta.

Lesa meira
©Straum.is 2012