Two Step Horror með Ricky Nelson ábreiðu

Reykvíska tvíeykið Two Step Horror sendu fyrr í dag frá sér demo ábreiðu af laginu Lonesome Town sem samið var af Baker Knight og flutt af söngvaranum Ricky Nelson á 6. áratugnum. Í flutningi Two Step Horror má segja að lagið verði ögn drungalegra og þau geri það að sínu.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *