Zammuto senda frá sér lag

 

Bóndinn Nick Zammuto er lítt þekkt nafn innan tónlistarinnar en hann er helst þekktur sem helmingur hljómsveitarinnar The Books sem lagði upp laupana á síðasta ári. Nú er hann fjórðungur tilraunakenndu raf hljómsveitarinnar Zammuto sem hefur gefið út eina plötu og er önnur í vinnslu.
Nýverið sendu þeir frá sér lagið „Corduroys“ sem minnir helst á gamalt og gott TV on the Radio lag, ekki er það leiðum að líkjast.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *