Straumur 1. september 2014

Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýtt efni frá Slow Magic, QT, Shon, Zammuto, Interpol, Blonde Redhead og mörgum fleirum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 1. september 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Hey QT – QT
2) Waiting For You – Slow Magic
3) Cat On Tin Roof – Blonde Redhead
4) No More Honey – Blonde Redhead
5) Want Your Feeling – Jessie Ware
6) Begging For Thread – Banks
7) Gamma Ray (Legowelt remix) – Richard Fearless
8) IO – Zammuto
9) Electric Ant – Zammuto
10) All The Rage Back Home – Interpol
11) Everything Is Wrong – Interpol
12) The Chase – Sohn
13) West Coast (Coconuts Records cover) – Mainland
14) This Is The End – Asonat

Zammuto senda frá sér lag

 

Bóndinn Nick Zammuto er lítt þekkt nafn innan tónlistarinnar en hann er helst þekktur sem helmingur hljómsveitarinnar The Books sem lagði upp laupana á síðasta ári. Nú er hann fjórðungur tilraunakenndu raf hljómsveitarinnar Zammuto sem hefur gefið út eina plötu og er önnur í vinnslu.
Nýverið sendu þeir frá sér lagið „Corduroys“ sem minnir helst á gamalt og gott TV on the Radio lag, ekki er það leiðum að líkjast.